Freisting
Hákon Már Örvarsson eldar í Kanada

Hákon Már Örvarsson, margverðlaunaður meistari, mun matreiða í Winnipeg í Kanada síðar í vikunni á Wow! Hospitality veitingahúsinu og Terrace Fifty-Five. Á vef Winnipeg Free Press kemur fram að Hákon muni frá fimmtudegi til sunnudags elda frumlega rétti sína í félagi við yfirmatreiðslumenn beggja staða.
ekið er fram að ferð Hákons til Winnipeg sé að frumkvæði skipuleggjenda Iceland Naturally markaðsherferðarinnar.
Árið 2001 hlaut Hákon bronsverðlaunin í matreiðslukeppninni frægu Bocuse d´Or. Hákon nam matreiðslu í heimabæ sínum, Akureyri, og var yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um tíma áður en hann gerðist fyrst matreiðslumaður og síðan yfirmatreiðslumaður á hinu þekkta veitingahúsi Leu Linster í Luxembor. Hann hefur einnig starfað sem yfirmatreiðslumeistari hjá Vox.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar





