Freisting
Hákon Már hættir á Nordica og flytur til Flórída
Hákon Már Örvarsson hefur sagt upp starfi sínu á Nordica hóteli og ætlar sér að flytja til Flórida með alla fjölskylduna.
Fréttaritari hafði samband við hann Hákon og spurði hann aðeins útí þessi tíðindi og hvernig skipuritið verður á Nordica hóteli eftir að hann hættir:
„Stefán Viðarsson sér alfarið um Veislueldhúsið (Banquet) ásamt vaktstjórunum Birni og Helmut, matreiðslumönnum. Sigurður Gíslason kemur til með að stjórna Veitingastaðnum Vox ásamt vaktstjórunum Hallgrími og Davíð, matreiðslumönnum.“.
Hákon hættir á Nordica næstkomandi mánaðarmót mars/apríl 2006
Nánari fréttir um hvað Hákon er að fara gera á Flórída, verður birt hér á næstu dögum.
Freisting.is óskar Hákoni og fjölskyldu velfarnaðar á Flórída.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan