Freisting
Hákon Már hættir á Nordica og flytur til Flórída
Hákon Már Örvarsson hefur sagt upp starfi sínu á Nordica hóteli og ætlar sér að flytja til Flórida með alla fjölskylduna.
Fréttaritari hafði samband við hann Hákon og spurði hann aðeins útí þessi tíðindi og hvernig skipuritið verður á Nordica hóteli eftir að hann hættir:
„Stefán Viðarsson sér alfarið um Veislueldhúsið (Banquet) ásamt vaktstjórunum Birni og Helmut, matreiðslumönnum. Sigurður Gíslason kemur til með að stjórna Veitingastaðnum Vox ásamt vaktstjórunum Hallgrími og Davíð, matreiðslumönnum.“.
Hákon hættir á Nordica næstkomandi mánaðarmót mars/apríl 2006
Nánari fréttir um hvað Hákon er að fara gera á Flórída, verður birt hér á næstu dögum.
Freisting.is óskar Hákoni og fjölskyldu velfarnaðar á Flórída.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





