Markaðurinn
Hágæða upprunavottuð krydd
Mill og Mortar eru hágæða upprunavottuð krydd frá öllum heimshornum. Markmið þeirra er að kynna fólki fyrir brögðum heimsins á lífrænan og umhverfisvænan hátt.
Kryddin eru handuppskorin, flokkuð og handpökkuð með traustum byrgjum sem allir hafa einstakar sögur að segja í gegnum sína kryddframleiðslu, og með því að sinna sinni uppskeru í höndum í stað véla, er tryggður gæðastöðull á öllum kryddum.
Mill og Mortar vinna aðeins með lífrænt vottuðum bændum sem er annt um gæði kryddanna og landbúnaður þeirra einkennist af stoltum hefðum í kryddræktun.
Allir matarnördar þurfa hágæða grunnkrydd og mörgum finnst gaman að blanda kryddblönduna sína sjálfir. Hjá Mill & Mortar er boðið upp á allt grunnkryddúrval með yfir 60 grunnkryddum og söltum – og nýjar spennandi tegundir bætast við á hverju ári.
Og svo erum við öll hin, við sem elskum að borða góðan mat en þurfum ekki endilega marga tíma í eldhúsinu. Það ætti að vera auðvelt og fljótlegt að elda, en samt bragðast óaðfinnanlega. Þar bjóða Mill og Mortar einnig upp á tilbúnar kryddblöndur sem hjálpa hinum almenna heimiliskokki að uppgötva nýja bragðheima.
Kryddin eru fáanleg í svörtum staukum sem varðveita brögðin betur og raðast fallega í hillur. Einnig er hægt að fá áfyllingar í stærra magni í ákveðnum kryddtegundum þeirra fyrir iðnaðarnotkunn.
Við erum afar stolt af því að vinna með Mill og Mortar.
Fyrir frekari upplýsingar og pantanir á Mill og Mortar er hægt að hafa samband við okkur á [email protected] eða í síma 511-4747.
Edda heildverslun – Köllunarklettsvegi 2, 104 Reykjavík.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan