Frétt
Hágæða barvörur í nýrri netverslun – Handsmíðaðar vörur frá Frakklandi
Félagarnir Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson hjá Vínleit.is opnuðu nú á dögunum netverslun fyrir víntengdarvörur eins og upptakara, mæla og fleira.
L´atelier du Vin er á meðal í vörulínunni sem er til sölu á atelierduvin.is.
L’Atelier du Vin er 100 ára fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt vörur fyrir nánast allt sem tengist víni og vínmenningu frá árinu 1926. Vörurnar eru handsmíðaðar og eiga sér enga hliðstæðu en þær eru veglegar og virkilega vandaðar.
„Við teljum að L’Atelier Du Vin muni slá í gegn hjá öllum vín unnendum, sælkerum sem og fagurkerum.“
Segir Helgi Már Vilbergsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um L’Atelier Du Vin vörurnar.
Vínleit er umboðs- og söluaðilar franska vörumerkisins L´Atelier du vin.
Heimasíða: www.atelierduvin.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar