Frétt
Hágæða barvörur í nýrri netverslun – Handsmíðaðar vörur frá Frakklandi
Félagarnir Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson hjá Vínleit.is opnuðu nú á dögunum netverslun fyrir víntengdarvörur eins og upptakara, mæla og fleira.
L´atelier du Vin er á meðal í vörulínunni sem er til sölu á atelierduvin.is.
L’Atelier du Vin er 100 ára fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt vörur fyrir nánast allt sem tengist víni og vínmenningu frá árinu 1926. Vörurnar eru handsmíðaðar og eiga sér enga hliðstæðu en þær eru veglegar og virkilega vandaðar.
„Við teljum að L’Atelier Du Vin muni slá í gegn hjá öllum vín unnendum, sælkerum sem og fagurkerum.“
Segir Helgi Már Vilbergsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um L’Atelier Du Vin vörurnar.
Vínleit er umboðs- og söluaðilar franska vörumerkisins L´Atelier du vin.
Heimasíða: www.atelierduvin.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana