Frétt
Hágæða barvörur í nýrri netverslun – Handsmíðaðar vörur frá Frakklandi
Félagarnir Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson hjá Vínleit.is opnuðu nú á dögunum netverslun fyrir víntengdarvörur eins og upptakara, mæla og fleira.
L´atelier du Vin er á meðal í vörulínunni sem er til sölu á atelierduvin.is.
L’Atelier du Vin er 100 ára fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt vörur fyrir nánast allt sem tengist víni og vínmenningu frá árinu 1926. Vörurnar eru handsmíðaðar og eiga sér enga hliðstæðu en þær eru veglegar og virkilega vandaðar.
„Við teljum að L’Atelier Du Vin muni slá í gegn hjá öllum vín unnendum, sælkerum sem og fagurkerum.“
Segir Helgi Már Vilbergsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um L’Atelier Du Vin vörurnar.
Vínleit er umboðs- og söluaðilar franska vörumerkisins L´Atelier du vin.
Heimasíða: www.atelierduvin.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






