Freisting
Hafsteinn fluttur til Noregs
Búinn að skrifa undir samning varðandi nýju vinnuna mína …… bara huggulegt!!, sagði Hafsteinn Sævarsson á Facebook.com síðu sinni. Hafsteinn er framreiðslumaður og hefur verið það til fjölda ára, en hann sagði skilið við þjónastarfið fyrir nokkrum árum og hóf störf hjá A. Karlssyni.
Aðspurður um hvaða vinnustað hann væri að gera samning við: ég var að gera samning við fyrirtæki sem heitir Matec, sem er samskonar fyrirtæki og A. Karlsson var, en ég verð sölumaður í stóreldhúsdeildinni hjá Matec.
Matec er í Stavanger í Noregi og er staðsett ekki langt frá hótelinu þar sem Ofurborgarinn (Þröstur Magnússon) er yfirmatreiðslumaður á.
Hafsteinn er alveg fluttur til Noregs með fjölskyldunni og búa þau nú í Sandnes sem er í ca. 15 mínútur fjarlægð frá Stavanger.
Mynd af Facebook síðu Hafsteins, birt með góðfúslegu leyfi hans.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús