Freisting
Hafsteinn fluttur til Noregs

Búinn að skrifa undir samning varðandi nýju vinnuna mína …… bara huggulegt!!, sagði Hafsteinn Sævarsson á Facebook.com síðu sinni. Hafsteinn er framreiðslumaður og hefur verið það til fjölda ára, en hann sagði skilið við þjónastarfið fyrir nokkrum árum og hóf störf hjá A. Karlssyni.
Aðspurður um hvaða vinnustað hann væri að gera samning við: ég var að gera samning við fyrirtæki sem heitir Matec, sem er samskonar fyrirtæki og A. Karlsson var, en ég verð sölumaður í stóreldhúsdeildinni hjá Matec.
Matec er í Stavanger í Noregi og er staðsett ekki langt frá hótelinu þar sem Ofurborgarinn (Þröstur Magnússon) er yfirmatreiðslumaður á.
Hafsteinn er alveg fluttur til Noregs með fjölskyldunni og búa þau nú í Sandnes sem er í ca. 15 mínútur fjarlægð frá Stavanger.
Mynd af Facebook síðu Hafsteins, birt með góðfúslegu leyfi hans.
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





