Frétt
Hætta á glerbroti í bjórflösku
Vínnes ehf., dreifingaraðili Stella Artois frá brugghúsi AB InBev í Belgíu ákvað í dag að innkalla takmarkað upplag af Stella Artois í 330 ml. glerflösku.
Innköllunin nær til takmarkaðs upplags af bjórnum sem var í sölu um mitt ár 2017. Innköllunin er sjálfviljug og tilkomin vegna þess að mjög takmarkað upplag framleiðslunnar gæti mögulega hafa innihaldið smáar gleragnir og uppfylla þannig ekki gæðastaðla Stella Artois.
Vínnes ehf. ítrekar að allar birgðir Stella Artois sem í dag eru til sölu í Vínbúðum uppfylla ströngustu gæðastaðla og falla ekki undir innköllunina, að því er fram kemur í tilkynningu frá Vínnes ehf. sem hægt er að lesa nánar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






