Frétt
Hætta á glerbroti í bjórflösku
Vínnes ehf., dreifingaraðili Stella Artois frá brugghúsi AB InBev í Belgíu ákvað í dag að innkalla takmarkað upplag af Stella Artois í 330 ml. glerflösku.
Innköllunin nær til takmarkaðs upplags af bjórnum sem var í sölu um mitt ár 2017. Innköllunin er sjálfviljug og tilkomin vegna þess að mjög takmarkað upplag framleiðslunnar gæti mögulega hafa innihaldið smáar gleragnir og uppfylla þannig ekki gæðastaðla Stella Artois.
Vínnes ehf. ítrekar að allar birgðir Stella Artois sem í dag eru til sölu í Vínbúðum uppfylla ströngustu gæðastaðla og falla ekki undir innköllunina, að því er fram kemur í tilkynningu frá Vínnes ehf. sem hægt er að lesa nánar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla