Uncategorized
Gyllta Glasið 2008
Gyllta Glasið er árlegur viðburður hjá Vínþjónasamtökum Íslands og í ár voru einnig 10 vín valin, 5 rauð og 5 hvít, meðal þeirra 46 sem voru tilnefnd. Þau áttu að vera frá Suður og Norður Ameríku og verðflokkurinn 1290kr til 1990 kr. Hér er listinn af verðlaunavínunum, sem 12 manna dómnefnd frá Samtökunum smakkaði blint.
Vínin eru (röðuð í stafrofsröð) :
Hvítvín:
Castillo de Molina 07
Clay Station Viognier 07
Gallo Sonoma County Chardonnay 03
Montes Alpha Chardonnay 06
Trivento Reserva Chardonnay 06
Rauðvín
Amalaya Colome 06
J. Lohr 7 oaks Cabernet Sauvignon 05
J. Lohr Syrah 05
Montes Alpha Syrah 06
Trivento Cabernet Sauvignon reserve 06
Dominique
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum