Freisting
GV heildverslun hættir allri starfsemi
GV heildverslun hætti rekstri matvöru- og tækjasviðs mánudaginn 28. júlí síðastliðin. Ekran hefur keypt lager matvörusviðs þar á meðal vörumerkið Snæfisk.
Ekki er vitað um framtíð tækjasviðs GV heildverslunar að sögn Jóns Árna Jóhannssonar og vill hann fá að nota tækifærið og þakka viðskiptavinum GV heildverslunar samstarfið.
Jóhann Ólafsson & Co er söluaðili á gæða perunum frá OSRAM. Fyrirtækið hefur selt þær í meir en 60 ár.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé