Markaðurinn
Gúllassúpa og sítrónuostakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Í þessari viku er Ásbjörn með tvær vörur á tilboði. Fyrri varan er yljandi gúllassúpa frá Knorr. Súpan kemur tilbúin í pakkanum og það þarf engu að bæta við. Það eru fjórir pokar með 2,5l af súpu í hverjum kassa sem fæst á 40% afslætti eða 5.636 kr/kassinn.
Síðari varan er girnileg sítrónuostakaka með rjómaosti og frískandi sítrónublöndu á amerískum bökubotni. Kakan er 1,45 kg, 24 cm í þvermál og hentar fyrir 12 manns. Ostakakan fæst einnig á 40% afslætti á aðeins 1.914 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið12 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






