Frétt
Guðrún Erla Guðjónsdóttir í Mosfellsbakaríi með köku ársins 2023
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023.
Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land og kostar t.a.m. 5.510 kr í Mosfellsbakarí.
Guðrún Erla hefur starfað hjá Mosfellsbakaríi frá árinu 2018 en hún útskrifaðist sem bakari sumarið 2022. Núna er hún í kondítor námi.
Kaka ársins 2023 inniheldur unaðslega Doré karamellumousse með passion- kremi og mjúkann heslihnetumaregnsbotn. Kakan er hjúpuð með gull glaze og skreytt með handgerðum súkkulaði laufblöðum.
Myndir: Mosfellsbakari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið