Frétt
Guðrún Erla Guðjónsdóttir í Mosfellsbakaríi með köku ársins 2023
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023.
Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land og kostar t.a.m. 5.510 kr í Mosfellsbakarí.
Guðrún Erla hefur starfað hjá Mosfellsbakaríi frá árinu 2018 en hún útskrifaðist sem bakari sumarið 2022. Núna er hún í kondítor námi.
Kaka ársins 2023 inniheldur unaðslega Doré karamellumousse með passion- kremi og mjúkann heslihnetumaregnsbotn. Kakan er hjúpuð með gull glaze og skreytt með handgerðum súkkulaði laufblöðum.
Myndir: Mosfellsbakari

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri