Frétt
Guðrún Erla Guðjónsdóttir í Mosfellsbakaríi með köku ársins 2023
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023.
Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land og kostar t.a.m. 5.510 kr í Mosfellsbakarí.
Guðrún Erla hefur starfað hjá Mosfellsbakaríi frá árinu 2018 en hún útskrifaðist sem bakari sumarið 2022. Núna er hún í kondítor námi.
Kaka ársins 2023 inniheldur unaðslega Doré karamellumousse með passion- kremi og mjúkann heslihnetumaregnsbotn. Kakan er hjúpuð með gull glaze og skreytt með handgerðum súkkulaði laufblöðum.
Myndir: Mosfellsbakari
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði