Frétt
Guðrún Erla Guðjónsdóttir í Mosfellsbakaríi með köku ársins 2023
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023.
Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land og kostar t.a.m. 5.510 kr í Mosfellsbakarí.
Guðrún Erla hefur starfað hjá Mosfellsbakaríi frá árinu 2018 en hún útskrifaðist sem bakari sumarið 2022. Núna er hún í kondítor námi.
Kaka ársins 2023 inniheldur unaðslega Doré karamellumousse með passion- kremi og mjúkann heslihnetumaregnsbotn. Kakan er hjúpuð með gull glaze og skreytt með handgerðum súkkulaði laufblöðum.
Myndir: Mosfellsbakari
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir