Frétt
Guðrún Erla Guðjónsdóttir í Mosfellsbakaríi með köku ársins 2023
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023.
Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land og kostar t.a.m. 5.510 kr í Mosfellsbakarí.
Guðrún Erla hefur starfað hjá Mosfellsbakaríi frá árinu 2018 en hún útskrifaðist sem bakari sumarið 2022. Núna er hún í kondítor námi.
Kaka ársins 2023 inniheldur unaðslega Doré karamellumousse með passion- kremi og mjúkann heslihnetumaregnsbotn. Kakan er hjúpuð með gull glaze og skreytt með handgerðum súkkulaði laufblöðum.

Myndir: Mosfellsbakari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík







