Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Guðmundur og Ottó opna nýjan veitingastað

Frakkastígur 12.
Þessi mynd er frá árinu 2014, áður en framkvæmdir hófust í húsinu.
Mynd: skjáskot af google korti.
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Frakkastíg 12 sem heitir Reykjavík Fish. Eigendur eru þeir sömu og Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8, Guðmundur Þór Gunnarsson og Ottó Magnússon matreiðslumenn.
Staðurinn er í skyndibitastíl og boðið er upp á fisk í allskyns útfærslum, plokkfisk, sjávarréttagratín, djúpsteikan fisk og franskar á breska vísu svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar








