Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Guðmundur og Ottó opna nýjan veitingastað
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Frakkastíg 12 sem heitir Reykjavík Fish. Eigendur eru þeir sömu og Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8, Guðmundur Þór Gunnarsson og Ottó Magnússon matreiðslumenn.
Staðurinn er í skyndibitastíl og boðið er upp á fisk í allskyns útfærslum, plokkfisk, sjávarréttagratín, djúpsteikan fisk og franskar á breska vísu svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi