Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Guðmundur og Ottó opna nýjan veitingastað

Frakkastígur 12.
Þessi mynd er frá árinu 2014, áður en framkvæmdir hófust í húsinu.
Mynd: skjáskot af google korti.
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Frakkastíg 12 sem heitir Reykjavík Fish. Eigendur eru þeir sömu og Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8, Guðmundur Þór Gunnarsson og Ottó Magnússon matreiðslumenn.
Staðurinn er í skyndibitastíl og boðið er upp á fisk í allskyns útfærslum, plokkfisk, sjávarréttagratín, djúpsteikan fisk og franskar á breska vísu svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: aðsendar

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara