Frétt
Grunur um salmonellu í grísahakki frá Stjörnugrís ehf
Matvælastofnun varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið Stjörnugrís ehf. hefur, í samráði við Matvælastofnun, innkallað af markaði eina framleiðslulotu af grísahakki úr Krónunni. Varan er ekki lengur í sölu.
Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við:
- Vöruheiti: Ferskt Grísahakk
- Vörumerki: Krónan
- Best fyrir: 03.07.2019
- Geymsluskilyrði: Kælivara (0-4°C)
- Dreifing: Krónan Bíldshöfða, Krónan Jafnaseli, Krónan Lindum, Krónan Reyðarfirði, Krónan Vallakór og Krónan Þorlákshöfn.
- Framleiðandi: Stjörnugrís
Neytendur sem hafa ennþá undir höndum grísahakk frá Krónunni með þessari “Best fyrir” dagsetningu eru beðnir um að skila því í viðkomandi verslun eða beint til Stjörnugríss, Kjalarnesi.
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís






