Markaðurinn
Grísk jógúrt – Fáanleg í 5 kílóa umbúðum
Léttmálsfjölskyldan stækkar og nú bætist við hrein grísk jógúrt í 5 kílóa umbúðum. Gríska jógúrtin er einstaklega létt, mjúk og bragðgóð og smakkast því vel ein sér og ekki síður þegar hún er borin fram með ávöxtum, berjum og múslí, svo má líka blanda smá hunangi saman við jógúrtina sem gefur einstakt bragð.
Gríska jógúrtin er ekki bara mild og góð á bragðið heldur er hún einnig góður próteingjafi en einn skammtur inniheldur (um 180 g) inniheldur 13 g af próteinum. Meðal annars er hægt að nota gríska jógúrt í matargerð, t.d. í kaldar sósur, og einnig að borða hana eina og sér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði