Uncategorized
Grilltíminn genginn í garð
Það fer ekki á milli mála. Það er farið að hitna í kolunum, grilltímabilið er hafið. Um síðustu helgi fann maður víða grillilminn í lofti.
Stefán Guðjónsson, smakkarinn.is, átti greinilega ánægjulegar stundir við grillið og leyfir lesendum sínum að njóta afrakstursins. Mælir hann með vínum allt frá kjúklingi upp í nautalundir. En hér má sjá hvaða vín hann mælir með grillinu í sumar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s