Keppni
Grétar útbjó freyðandi kokteil á góðum tíma í heimsmeistaramótinu – Myndir
Keppandi Íslands Grétar Matthíasson steig á svið með fyrstu keppendum dagsins þegar hann hóf keppni í undankeppni heimsmeistaramótsins í kokteilagerð.
Hann hafði 15 mínútur til þess að útbúa og setja saman skreytinguna sem hann notaði á drykkinn sinn.
Næst á dagskrá var að stíga upp á stóra sviðið þar sem hann kynnti sjálfan sig og drykkinn sem hann ætlaði að keppa með.
Í kjölfar þess var komið að því að útbúa keppnisdrykkinn sjálfann, The Volvo. 5 drykki.
Til þess hafði hann 7 mínútur og gekk það vonum framar og kláraði Grétar vel innann þess tíma.
Sjá einnig: Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu
Í kvöld verður svo tilkynnt hvaða keppendur komast áfram í úrslit.
En þar keppa þeir keppendur sem voru efstir í sínum flokkum.
3 efstu úr flokkunum 5:
Sparkling (flokkur Íslands)
Before dinner
After dinner
Long drink
Oriental fusion
Í dag var þó þétt dagskrá hjá sendinefnd Íslands, forseti og varaforseti klúbbsins sinntu dómgæslu á meðan aðrir fylgdust með keppendum dagsins og enn aðrir fóru á köfunarnámskeið.
Við bíðum spennt eftir því að sjá hvort Grétar nái ekki að tryggja sig áfram í úrslitin.
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi