Vertu memm

Keppni

Grétar útbjó freyðandi kokteil á góðum tíma í heimsmeistaramótinu – Myndir

Birting:

þann

Grétar útbjó freyðandi kokteil á góðum tíma í heimsmeistaramótinu - Myndir

Grétar Matthíasson

Keppandi Íslands Grétar Matthíasson steig á svið með fyrstu keppendum dagsins þegar hann hóf keppni í undankeppni heimsmeistaramótsins í kokteilagerð.

Hann hafði 15 mínútur til þess að útbúa og setja saman skreytinguna sem hann notaði á drykkinn sinn.

Grétar útbjó freyðandi kokteil á góðum tíma í heimsmeistaramótinu - Myndir

Næst á dagskrá var að stíga upp á stóra sviðið þar sem hann kynnti sjálfan sig og drykkinn sem hann ætlaði að keppa með.

Í kjölfar þess var komið að því að útbúa keppnisdrykkinn sjálfann, The Volvo. 5 drykki.

Til þess hafði hann 7 mínútur og gekk það vonum framar og kláraði Grétar vel innann þess tíma.

Grétar útbjó freyðandi kokteil á góðum tíma í heimsmeistaramótinu - Myndir

Sjá einnig: Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu

Í kvöld verður svo tilkynnt hvaða keppendur komast áfram í úrslit.

En þar keppa þeir keppendur sem voru efstir í sínum flokkum.

3 efstu úr flokkunum 5:

Sparkling (flokkur Íslands)

Before dinner

After dinner

Long drink

Oriental fusion

Grétar útbjó freyðandi kokteil á góðum tíma í heimsmeistaramótinu - Myndir

Forsetar hvers lands færðu gestgjöfunum gjafir við hátíðlega athöfn á „Welcome dinner“ mótsins. Hér eru þau Teitur Riddermann Schiöth forseti barþjónaklúbbsins og Elna María Tómasdóttir varaforseti með gjöf Íslands sem er Doppulína frá Listasmiðjunni á Sólheimum eftir þau Erlu Bjarkar Sigmundsdóttur og Kristjáns Atla Sævarssonar.

Grétar útbjó freyðandi kokteil á góðum tíma í heimsmeistaramótinu - Myndir

Í dag var þó þétt dagskrá hjá sendinefnd Íslands, forseti og varaforseti klúbbsins sinntu dómgæslu á meðan aðrir fylgdust með keppendum dagsins og enn aðrir fóru á köfunarnámskeið.

Við bíðum spennt eftir því að sjá hvort Grétar nái ekki að tryggja sig áfram í úrslitin.

Myndir: Ómar Vilhelmsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið