Uppskriftir
Grafinn silungur
Innihald
200 gr púðursykur
170 gr salt
Ca. 20 gr fennel
20 gr sinnepsfræ gul
20 gr svartur pipar, grófur
30 gr þurrkað dill
Aðferð:
Fiskurinn grafinn í þessari blöndu í ca 12 tíma en það fer eftir stærðinni á flökunum.
Fiskurinn skolaður í köldu vatni til að ná kryddblöndunni af og fiskurinn þerraður.
Dilli stráð yfir fiskinn og vacumpakkaður.
Gott er að gefa graflaxsósu með.
Sjá einnig Rauðrófu grafinn silungur hér, eftir sama höfund.
Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið