Uppskriftir
Grafinn silungur
Innihald
200 gr púðursykur
170 gr salt
Ca. 20 gr fennel
20 gr sinnepsfræ gul
20 gr svartur pipar, grófur
30 gr þurrkað dill
Aðferð:
Fiskurinn grafinn í þessari blöndu í ca 12 tíma en það fer eftir stærðinni á flökunum.
Fiskurinn skolaður í köldu vatni til að ná kryddblöndunni af og fiskurinn þerraður.
Dilli stráð yfir fiskinn og vacumpakkaður.
Gott er að gefa graflaxsósu með.
Sjá einnig Rauðrófu grafinn silungur hér, eftir sama höfund.
Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast