Uppskriftir
Grafinn silungur
Innihald
200 gr púðursykur
170 gr salt
Ca. 20 gr fennel
20 gr sinnepsfræ gul
20 gr svartur pipar, grófur
30 gr þurrkað dill
Aðferð:
Fiskurinn grafinn í þessari blöndu í ca 12 tíma en það fer eftir stærðinni á flökunum.
Fiskurinn skolaður í köldu vatni til að ná kryddblöndunni af og fiskurinn þerraður.
Dilli stráð yfir fiskinn og vacumpakkaður.
Gott er að gefa graflaxsósu með.
Sjá einnig Rauðrófu grafinn silungur hér, eftir sama höfund.
Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt7 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu











