Markaðurinn
Gott úrval af kokka- og þjónafatnaði í nútímalegum og klæðilegum sniðum
Hjá Kentaur má finna gott úrval af kokka- og þjónafatnaði í nútímalegum og klæðilegum sniðum. Sem dæmi má nefna þessa flottu skyrtu sem hentar öllum kynjum og er til í stærðunum XS til 5XL. Skyrtan er bæði fáanleg með löngum og stuttum ermum. Aftan á hálsmálinu eru krækjur til að festa svuntuna og á vinstri erminni er sniðugur vasi fyrir penna.
Skyrtan er framleidd úr sjálfbærri bómull og endurunnu pólýester úr plastflöskum.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra













