Markaðurinn
Gott úrval af kokka- og þjónafatnaði í nútímalegum og klæðilegum sniðum
Hjá Kentaur má finna gott úrval af kokka- og þjónafatnaði í nútímalegum og klæðilegum sniðum. Sem dæmi má nefna þessa flottu skyrtu sem hentar öllum kynjum og er til í stærðunum XS til 5XL. Skyrtan er bæði fáanleg með löngum og stuttum ermum. Aftan á hálsmálinu eru krækjur til að festa svuntuna og á vinstri erminni er sniðugur vasi fyrir penna.
Skyrtan er framleidd úr sjálfbærri bómull og endurunnu pólýester úr plastflöskum.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði