Markaðurinn
Gott úrval af kokka- og þjónafatnaði í nútímalegum og klæðilegum sniðum
Hjá Kentaur má finna gott úrval af kokka- og þjónafatnaði í nútímalegum og klæðilegum sniðum. Sem dæmi má nefna þessa flottu skyrtu sem hentar öllum kynjum og er til í stærðunum XS til 5XL. Skyrtan er bæði fáanleg með löngum og stuttum ermum. Aftan á hálsmálinu eru krækjur til að festa svuntuna og á vinstri erminni er sniðugur vasi fyrir penna.
Skyrtan er framleidd úr sjálfbærri bómull og endurunnu pólýester úr plastflöskum.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var