Sverrir Halldórsson
Gordon Ramsay tekur yfir rekstur á veitingastað, Grand Hotel de Bordeaux og Spa í Bordeaux
Hótelið er 5 stjörnu og nefnist staðurinn Le Pressoir d´Argent og verður hann rekinn af Gordon Ramsey Group (GRG) í samstarfi með Financiére Immobiliére Bordalaise (FIB Group).
FBI eiga einnig Waldorf Astoria Trianon Palace í Versölum þar sem Gordon rekur 2 Michelin stjörnu stað.
Báðir aðilar eru ánægðir með samninginn og segir Gordon að það sé heiður að reka veitingastað í sjálfu Bordeaux vínhéraðinu, og FBI hafa verið svo ánægðir með samstarf við Gordon Ramsay í Versölum að beinast lá við að semja við hann.
Þetta verður þá 25 veitingastaðurinnn í GRG og eflaust eitthvað fleira á prjónunum.
Meira um Gordon Ramsay:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/gordon-ramsay/feed/“ number=“6″ ]
Myndir: ghbordeaux.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars