Frétt
Gordon Ramsay himinlifandi með Sumac – Gordon elskar að veiða lax á Íslandi
Gordon Ramsay er staddur hér á landi við laxveiði og gengur bara nokkuð vel ef marka má Instagramið hans. Hann krækti í vænan lax auk þess sem hann fór út að borða á Sumac, á bæði föstudags- og laugardagskvöldið að því er fram kemur á mbl.is.
Gordon var greinilega mjög ánægður á veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum og birtir mynd á Instagram og skrifar þar:
„Stunning food last night at @sumacgrilldrinks in #reykjavik….some of the best in #iceland right now!“
Elskar að veiða lax á Íslandi
Gordon er mikill áhugamaður á laxveiði og hefur komið hér reglulega til Íslands að renna fyrir laxi í Eystri Rangá, Tungulæk við Kirkjubæjarklaustur, Norðurá í Borgarfirði svo fátt eitt sé nefnt.
Fleira tengt efni:
Gordon Ramsay heimsækir Essensia
Landsliðskokkurinn Ylfa Helgadóttir: “Hann var mjög skemmtilegur og almennilegur”
Gordon Ramsay er staddur hér á landi
Mynd: skjáskot af Instagram / Gordon Ramsay
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro