Freisting
Golf boðsmót
Snæfiskur hf ætlar að halda golfmót-punktamót fyrir viðskiptavini fyrirtækisins mánudaginn 12. júní 2006 á Kiðjabergi og er óskað eftir fulltrúum frá hverju fyrirtæki. Mótið nefnist Snæfiskur Open VMC. Þeir sem ekki spila golf eru einnig velkomnir. Í dag er Kiðjaberg glæslegur 18 holu golfvöllur.
Dagskráin er áætluð eftirfarandi:
-
11.45 Mæting hjá Snæfiski, Smiðjuvegi 4a.
-
12:00 Brottför, allir í rútu. Leyfilegt að koma á einkabíl.
-
13:00 Hádegismatur.
-
13.30 Ræst út á öllum teigum samtímis. Punktamót
-
18.00 Mótslok og bjór
-
19:00 Matur og verðlaunafhending
-
20.30 Brottför til Reykjavíkur.
Keppt verður í 2 flokkum þ.e. vanir og byrjendur. Verðlaun verða í boði í báðum flokkunum. Teiggjafir verða afhentar fyrir mót.
Nauðsynlegt að hafa golfsett með öllu og góðan útiklæðnað.
Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku með nafni, kennitölu og forgjöf fyrir fimmtudaginn 8. júní 2006 í síma 555 7900 hjá Fjólu eða Daníel og er þátttakan takmörkuð við ákveðinn fjölda gesta.
Fyrstir koma fyrstir fá.
Með kveðju
Jón Ólafsson framkv.stjóri
Fréttatilkynning
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan