Uppskriftir
Góð viðbrögð við nýja uppskriftavefnum
Í gærmorgun var nýr uppskriftavefur settur í loftið og hefur hann fengið gríðalega góðar viðtökur. Umsjónarmenn uppskriftavefsins eru þeir félagar Sverrir Halldórsson og Smári Sæbjörnsson matreiðslumenn. Ákveðið var frá byrjun að tengja uppskriftavefinn við hinn vinsæla samkiptavef Facebook.com og stofnað var aðdáenda síða í kringum vefinn.
Þegar þessi frétt er skrifuð þá hafa 1210 manns skráð sig inn á Facebook síðu uppskriftavefsins og það á aðeins einum sólarhring.
Hvetjum alla að senda inn uppskriftir, en það er gert í gegnum einfalt form þar sem uppskriftin er skráð og einnig má setja inn mynd og vísa í myndband ef óskað er.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu