Uppskriftir
Góð viðbrögð við nýja uppskriftavefnum
Í gærmorgun var nýr uppskriftavefur settur í loftið og hefur hann fengið gríðalega góðar viðtökur. Umsjónarmenn uppskriftavefsins eru þeir félagar Sverrir Halldórsson og Smári Sæbjörnsson matreiðslumenn. Ákveðið var frá byrjun að tengja uppskriftavefinn við hinn vinsæla samkiptavef Facebook.com og stofnað var aðdáenda síða í kringum vefinn.
Þegar þessi frétt er skrifuð þá hafa 1210 manns skráð sig inn á Facebook síðu uppskriftavefsins og það á aðeins einum sólarhring.
Hvetjum alla að senda inn uppskriftir, en það er gert í gegnum einfalt form þar sem uppskriftin er skráð og einnig má setja inn mynd og vísa í myndband ef óskað er.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?