Uppskriftir
Góð viðbrögð við nýja uppskriftavefnum
Í gærmorgun var nýr uppskriftavefur settur í loftið og hefur hann fengið gríðalega góðar viðtökur. Umsjónarmenn uppskriftavefsins eru þeir félagar Sverrir Halldórsson og Smári Sæbjörnsson matreiðslumenn. Ákveðið var frá byrjun að tengja uppskriftavefinn við hinn vinsæla samkiptavef Facebook.com og stofnað var aðdáenda síða í kringum vefinn.
Þegar þessi frétt er skrifuð þá hafa 1210 manns skráð sig inn á Facebook síðu uppskriftavefsins og það á aðeins einum sólarhring.
Hvetjum alla að senda inn uppskriftir, en það er gert í gegnum einfalt form þar sem uppskriftin er skráð og einnig má setja inn mynd og vísa í myndband ef óskað er.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






