Vertu memm

Uppskriftir

Góð viðbrögð við nýja uppskriftavefnum

Birting:

þann

Í gærmorgun var nýr uppskriftavefur settur í loftið og hefur hann fengið gríðalega góðar viðtökur.  Umsjónarmenn uppskriftavefsins eru þeir félagar Sverrir Halldórsson og Smári Sæbjörnsson matreiðslumenn.  Ákveðið var frá byrjun að tengja uppskriftavefinn við hinn vinsæla samkiptavef Facebook.com og stofnað var aðdáenda síða í kringum vefinn.

Þegar þessi frétt er skrifuð þá hafa 1210 manns skráð sig inn á Facebook síðu uppskriftavefsins og það á aðeins einum sólarhring.

Hvetjum alla að senda inn uppskriftir, en það er gert í gegnum einfalt form þar sem uppskriftin er skráð og einnig má setja inn mynd og vísa í myndband ef óskað er.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið