Keppni
Góð aðsókn á World Class barþjónakeppnina – Færri komast að en vilja
Nú stendur yfir fyrsta lota World Class þar sem efstu 20 barþjónarnir eru dæmdir í dag. Verkefnið er tengt Tanqueray no. Ten og eiga barþjónar að túlka hjartað í vökvanum. Aðferð er fremur frjáls en það er mikilvægt að Tanqueray 10 skíni í gegn.
World Class keppnin hefur vaxið og dafnað og lagt mikið af mörkum að efla drykkjarmenningu landsins. Þetta er fimmta árið sem keppnin er haldin á Íslandi. Í ár er fyrsta árið þar sem er fjöldatakmörkun í fyrri lotu þannig að keppnin verður spennandi í ár. Í vor verður skorið niður í topp 10 sem keppa í seinni lotu en sigurvegarinn fer alla leið til Ástralíu að keppa við bestu barþjóna heims.
Dómnefnd skipa fyrrum sigurvegarar Jónmundur og Andri Davíð ásamt skipuleggjanda keppninnar Hlyni Björnssyni.
Eftirfarandi eru keppendur og staðir sem þeir keppa fyrir:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







