Keppni
Góð aðsókn á World Class barþjónakeppnina – Færri komast að en vilja
Nú stendur yfir fyrsta lota World Class þar sem efstu 20 barþjónarnir eru dæmdir í dag. Verkefnið er tengt Tanqueray no. Ten og eiga barþjónar að túlka hjartað í vökvanum. Aðferð er fremur frjáls en það er mikilvægt að Tanqueray 10 skíni í gegn.
World Class keppnin hefur vaxið og dafnað og lagt mikið af mörkum að efla drykkjarmenningu landsins. Þetta er fimmta árið sem keppnin er haldin á Íslandi. Í ár er fyrsta árið þar sem er fjöldatakmörkun í fyrri lotu þannig að keppnin verður spennandi í ár. Í vor verður skorið niður í topp 10 sem keppa í seinni lotu en sigurvegarinn fer alla leið til Ástralíu að keppa við bestu barþjóna heims.
Dómnefnd skipa fyrrum sigurvegarar Jónmundur og Andri Davíð ásamt skipuleggjanda keppninnar Hlyni Björnssyni.
Eftirfarandi eru keppendur og staðir sem þeir keppa fyrir:
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







