Keppni
Góð aðsókn á World Class barþjónakeppnina – Færri komast að en vilja
Nú stendur yfir fyrsta lota World Class þar sem efstu 20 barþjónarnir eru dæmdir í dag. Verkefnið er tengt Tanqueray no. Ten og eiga barþjónar að túlka hjartað í vökvanum. Aðferð er fremur frjáls en það er mikilvægt að Tanqueray 10 skíni í gegn.
World Class keppnin hefur vaxið og dafnað og lagt mikið af mörkum að efla drykkjarmenningu landsins. Þetta er fimmta árið sem keppnin er haldin á Íslandi. Í ár er fyrsta árið þar sem er fjöldatakmörkun í fyrri lotu þannig að keppnin verður spennandi í ár. Í vor verður skorið niður í topp 10 sem keppa í seinni lotu en sigurvegarinn fer alla leið til Ástralíu að keppa við bestu barþjóna heims.
Dómnefnd skipa fyrrum sigurvegarar Jónmundur og Andri Davíð ásamt skipuleggjanda keppninnar Hlyni Björnssyni.
Eftirfarandi eru keppendur og staðir sem þeir keppa fyrir:

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð