Freisting
Global Chefs Challange haldin í Dublin 9- 10 Febrúar 2009
|
Í næstu viku tekur matreiðslumaður ársins 2008 Jóhannes Steinn Jóhannesson þátt í áðurnefndri keppni sem fulltrúi Ísland , hefur hann legið undir feldi síðan um áramót við að undirbúa sig fyrir átökin.
Þáttakendur eru frá 16 þjóðum sem eru Azerbaijan, Belarus, Denmark, Estonia, Finnland, Ireland, Iceland, England, Latvia, lithuania, Norway, Russia, Scotland, Sweden, Ukranina, Wales
Sigurvegari ávinnur sér rétt til þáttöku í úrslitum keppninnar sem haldin verður samhliða alheimsþingi WACS í Chile 2010.
4 grunnhráefni hafa verið gerð opinber en það er Lax, Svínahryggur, Kjúklingur og Súkkulaði.
Hver keppandi skal elda 12 skammta af hverjum rétti í 4 rétta matseðli
Aðstoðarmaður Jóhannes er Arnþór Þórsteinsson en hann nemur sín fræði á Silfri , en Jóhannes starfar á Vox veitingastaðnum á Hilton Nordica hótelinu
Tony Jackson Skotlandi frá Culinary Committe verður yfirdómari keppninnar , fulltrúi Íslands verður Sverrir Halldórsson.
Mynd: Matthías
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan