Vertu memm

Freisting

Global Chefs Challange haldin í Dublin 9- 10 Febrúar 2009

Birting:

þann

 Jóhannes Steinn Jóhannesson
Jóhannes Steinn Jóhannesson

Í næstu viku tekur matreiðslumaður ársins 2008 Jóhannes Steinn Jóhannesson þátt í áðurnefndri keppni sem fulltrúi Ísland , hefur hann legið undir feldi síðan um áramót við að undirbúa sig fyrir átökin.

Þáttakendur eru frá 16 þjóðum sem eru Azerbaijan, Belarus,  Denmark, Estonia, Finnland, Ireland, Iceland, England, Latvia,  lithuania, Norway, Russia, Scotland, Sweden, Ukranina, Wales

Sigurvegari ávinnur sér rétt til þáttöku í úrslitum keppninnar sem haldin verður samhliða alheimsþingi WACS í Chile 2010.

4 grunnhráefni hafa verið gerð opinber en það er Lax, Svínahryggur, Kjúklingur og Súkkulaði.

Hver keppandi skal elda 12 skammta af hverjum rétti í 4 rétta matseðli

Aðstoðarmaður Jóhannes er Arnþór Þórsteinsson en hann nemur sín fræði á Silfri , en Jóhannes starfar á Vox veitingastaðnum á Hilton Nordica hótelinu

Tony Jackson Skotlandi frá Culinary Committe verður yfirdómari keppninnar , fulltrúi Íslands verður Sverrir Halldórsson.

Mynd: Matthías

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið