Freisting
Global Chefs Challange haldin í Dublin 9- 10 Febrúar 2009
|
|
Í næstu viku tekur matreiðslumaður ársins 2008 Jóhannes Steinn Jóhannesson þátt í áðurnefndri keppni sem fulltrúi Ísland , hefur hann legið undir feldi síðan um áramót við að undirbúa sig fyrir átökin.
Þáttakendur eru frá 16 þjóðum sem eru Azerbaijan, Belarus, Denmark, Estonia, Finnland, Ireland, Iceland, England, Latvia, lithuania, Norway, Russia, Scotland, Sweden, Ukranina, Wales
Sigurvegari ávinnur sér rétt til þáttöku í úrslitum keppninnar sem haldin verður samhliða alheimsþingi WACS í Chile 2010.
4 grunnhráefni hafa verið gerð opinber en það er Lax, Svínahryggur, Kjúklingur og Súkkulaði.
Hver keppandi skal elda 12 skammta af hverjum rétti í 4 rétta matseðli
Aðstoðarmaður Jóhannes er Arnþór Þórsteinsson en hann nemur sín fræði á Silfri , en Jóhannes starfar á Vox veitingastaðnum á Hilton Nordica hótelinu
Tony Jackson Skotlandi frá Culinary Committe verður yfirdómari keppninnar , fulltrúi Íslands verður Sverrir Halldórsson.
Mynd: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






