Markaðurinn
Gleðilegt sumar frá Garra
Á fimmtudaginn 23. apríl fögnum við Sumardeginum fyrsta og verður lokað hjá Garra í því tilefni. Við viljum einnig minna á að lokað verður hjá okkur föstudaginn 1. maí á baráttudegi verkalýðsins í næstu viku. Vegna þessa eru viðskiptavinir hvattir til að gera pantanir tímanlega.
Lokað er hjá okkur á eftirfarandi dögum:
Sumardagurinn fyrsti, Fimmtudagur 23. apríl
Baráttudagur verkalýðsins, Föstudagur 1. maí
Við munum færa vöruafhendingu til Keflavíkur og nágrennis yfir á föstudaginn 24. apríl.
Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:
Fimmtudagurinn 23. apríl (fellur niður)
Föstudagurinn 24. apríl
– vöruafhending færist um einn dag en verður annars með hefðbundnum hætti.
Við bendum á að hægt er að senda inn pantanir á Vefverslun Garra – www.garri.is
Gleðilegt sumar kæru vinir og njótið dagsins
Starfsfólk Garra
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






