Markaðurinn
Gleðilegan Ostóber – Íslenskir ostadagar á völdum veitingahúsum um land allt
Í Ostóber fagnar Mjólkursamsalan gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta með því að bregða á leik með völdum veitingastöðum og sælkerabúðum um land allt.
Samstarfsaðilar okkar í þessu nýstárlega og skemmtilega verkefni hafa algjörlega frjálsar hendur og mun hver og einn galdra fram fjölbreytt tilbrigði við ost í anda viðkomandi veitingastaðar eða verslunar.
Við hvetjum ykkur til að heimsækja einhvern af eftirtöldum stöðum næstu tvær vikurnar og smakka íslenska osta eins og þeir gerast bestir!
Reykjavík:
Grillmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn
Skelfiskmarkaðurinn
Grandi Mathöll
Hlemmur Mathöll
Sælkerabúðir:
Búrið, Reykjavík
Ostabúðin Reykjavík
Garðabær, Mathús Garðabæjar
Hafnarfjörður, Krydd veitingahús
Selfoss, Tryggvaskáli
Hveragerði, Skyrgerðin
Höfn, Ottó veitingahús
Egilsstaðir, Icelandair Hótel Hérað
Húsavík, Veitingahúsið Salka
Akureyri, Múlaberg
Sauðárkrókur, KKrestaurant
Ólafsvík, Sker veitingahús
Lista og landakort yfir alla þátttakendur má jafnframt finna á ostober.ms.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta11 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac