Markaðurinn
Gleðilegan Ostóber – Íslenskir ostadagar á völdum veitingahúsum um land allt
Í Ostóber fagnar Mjólkursamsalan gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta með því að bregða á leik með völdum veitingastöðum og sælkerabúðum um land allt.
Samstarfsaðilar okkar í þessu nýstárlega og skemmtilega verkefni hafa algjörlega frjálsar hendur og mun hver og einn galdra fram fjölbreytt tilbrigði við ost í anda viðkomandi veitingastaðar eða verslunar.
Við hvetjum ykkur til að heimsækja einhvern af eftirtöldum stöðum næstu tvær vikurnar og smakka íslenska osta eins og þeir gerast bestir!
Reykjavík:
Grillmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn
Skelfiskmarkaðurinn
Grandi Mathöll
Hlemmur Mathöll
Sælkerabúðir:
Búrið, Reykjavík
Ostabúðin Reykjavík
Garðabær, Mathús Garðabæjar
Hafnarfjörður, Krydd veitingahús
Selfoss, Tryggvaskáli
Hveragerði, Skyrgerðin
Höfn, Ottó veitingahús
Egilsstaðir, Icelandair Hótel Hérað
Húsavík, Veitingahúsið Salka
Akureyri, Múlaberg
Sauðárkrókur, KKrestaurant
Ólafsvík, Sker veitingahús
Lista og landakort yfir alla þátttakendur má jafnframt finna á ostober.ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði