Sverrir Halldórsson
Gissur Guðmundsson segir af sér sem forseti WACS
Á nýliðnum stjórnarfundi hjá WACS var það sameiginleg niðurstaða að Gissur Guðmundsson forseti myndi hætta samstundis sem forseti og meðlimur stjórnar.
Varaforseti Charles Caroll tekur samstundis við sem forseti, continental director norður evrópu John Sloane verður varaforseti, Helgi Einarsson heldur áfram sem ritari.
Sjá nánar á heimasíðu WACS.
Mynd: Sirha.com
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






