Sverrir Halldórsson
Gissur Guðmundsson segir af sér sem forseti WACS
Á nýliðnum stjórnarfundi hjá WACS var það sameiginleg niðurstaða að Gissur Guðmundsson forseti myndi hætta samstundis sem forseti og meðlimur stjórnar.
Varaforseti Charles Caroll tekur samstundis við sem forseti, continental director norður evrópu John Sloane verður varaforseti, Helgi Einarsson heldur áfram sem ritari.
Sjá nánar á heimasíðu WACS.
Mynd: Sirha.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora