Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari í Stavanger
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2006/07/gissur_stavanger_540p.jpg)
Hér er Gissur Guðmundsson (t.v.) að dæma í matreiðslukeppni á hátíðinni Gladmat ásamt meistaranum og Bocuse d´Or vinningshafanum 2003, Charles Tjessem frá Noregi.
Um þessar mundir er Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari staddur í Stavanger í Noregi á hátíðinni Gladmat. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin og er hún haldin ár hvert. Fleiri hundruð þúsund manns hafa lagt leið sína á hátíðina Gladmat frá því að hún var haldin í fyrsta sinn.
Hátíðin hefur staðið yfir síðastliðna 4 daga og endaði hún í dag.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit