Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gísli Matt verður gestakokkur hjá Magnusi Nilsson margverðlaunuðum matreiðslumanni frá Svíþjóð
Magnus Nilsson er 32 ára margverðlaunaður matreiðslumaður frá Svíþjóð, en hann starfar sem yfirkokkur á veitingastaðnum Fäviken í Svíþjóð sem er í 25. sæti yfir bestu veitingastaðir í heimi á hinum fræga lista The World’s 50 Best Restaurants.
Veitingastaðurinn Fäviken Magasinet er staðsettur í bænum Järpen í Svíþjóð:
Magnus sérhæfir sig í Norrænni matargerð og hefur ferðast mikið um Norðurlöndin, Danmörk, Færeyjar, Finnland, Grænland, Ísland, Noreg og Svíþjóð.
Nú nýverið gaf Magnus út bókina The Nordic Cookbook og að því tilefni ætlar hann að ferðast til sex borgir í Norður ameríku, þ.e. New York, New Orleans, Austin í Texas, San Francisco, Portland, Oregon.
Í hverri borg munu gestakokkar elda fimm rétta matseðil úr bókinni hans og Magnus Nilsson verður veislustjóri og í lok kvöldsins munu allir gestir fá bókina með eiginhandaráritun frá Magnus.
Dagsetningar á kvöldverðunum eru eftirfarandi:
- Boston – Nov. 14 2015
- New York – Nov. 15 2015
- New York – Nov. 16 2015
- New Orleans – Nov. 17 2015
- Austin – Nov. 18 2015
- San Francisco – Nov. 19 2015
- Portland – Nov. 20 2015
Eftirfarandi matreiðslumenn verða á eftirtöldum stöðum:
DANIEL BURNS
COOKING IN
BOSTON, MA
You would think having a degree in mathematics wouldn’t bode well for the chef life. After three years at Noma, heading Momofuku’s test kitchen, and opening Luksus and Tørst, we think he might disagree with you.
FREDRIK BERSELIUS
COOKING IN
NEW YORK, NY
After opening Frej, a Scandinavian pop up on Wythe Avenue and North 11th in New York, Chef Fredrik developed his menu and concept into Aska, a beautiful restaurant in Williamsburg that aimed to bring you back to your family’s table, with freshly made dishes and ingredients. He has now moved on and will be opening a new concept soon.
CHRISTOPHER HAATUFT
COOKING IN
NEW ORLEANS, LA
Sure, we could ask him about his time at Per Se or Blue Hill at Stone Barns, but we’ve heard this Norwegian native is an expert at „fjoraging,“ the art of foraging in a fiord, one of the worlds most beautiful and natural habitats. The art certainly isn’t lost on us.
GÍSLI MATTHÍAS AUÐUNSSON
COOKING IN
AUSTIN, TX
Iceland native and family man, Gísli Matthías Auðunssonhas opened SLIPPURINN in his home town of Vestmannaeyjar in 2012. That just wasn’t enough, he plans on opening Matur og Drykkur, a restaurant dedicated to elevated Icelandic traditional cuisine.
EMMA BENGTSSON
COOKING IN
SAN FRANCISCO, CA
Chef Emma Bengtsson hails from Sweden and now takes residence in New York City. Her work at Aquavit earned them their second Michelin Star, making her the first female Swedish chef and second ever U.S. female chef to run a two starred restaurant. We bow to you, chef. San Francisco, you’re in for a treat.
EVEN RAMSVIK
COOKING IN
PORTLAND, OR
Chef Even creates his menus like a story, and quite literally so, at his restaurant Ylajali. The Michelin starred restaurant urges diners to take his culinary journey into the mind of a brilliant chef, highlighting Norway’s flavors and techniques.
Gísli matreiðslumeistari til Austin í Texas
Eins og sjá má á meðal gestakokka er Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur. Gísli eldar fimm rétta kvöldverð í Austin í Texas 18. nóvember næstkomandi, en matseðillinn er á þessa leið:
Harðfiskflögur
með brenndu mysusmjöri og söl
Dried Cod
with caramilized whey butter | dulse
Lúðusúpa
Þurrkaðir ávextir, kræklingur og dill
Halibut Soup
dried fruits | apple & dill | mussels
Taðreyktur silungur
brennd flatkaka, sýrður rjómi og hrogn
Trout Smoked Over Sheep’s Dung
burnt flatbread | sour cream | roe
Heileldaður lamba haus
brasaðar tungur, pönnukökur og meðlæti
Sheep’s Head
pickled tongue | Icelandic pancake | condiments
Skyr
hafrar og hundasúrur
Skyr
oats | sorrel
Hvernig kom það til að þú ferð til Austin í Texas til að elda í bókaútgáfunni?
Það var hann Gunnar Karl sem benti á mig og kann ég honum bestu þakkir fyrir. Matargerðin mín hentar einnig mjög vel inn í þetta sem þeir vildu gera. En allir kokkarnir eru með fimm rétta seðil og allavega tveir þeirra verða að tengjast við rétti í bókinni. Allir 5 réttirnir mínir tengjast á einhvern hátt uppskriftunum í bókinni.
sagði Gísli í samtali við veitingageirinn.is
Ertu búinn að lesa bókina og hvað finnst þér um hana?
Ég er búinn að renna í gegnum hana – en hún er svaka löng! 750 blaðsíður af uppskriftum. Þetta er í raun og veru mest allt gamlar klassískar uppskriftir og á að vera sterk heimild um Norræna matargerð. Magnus talar ekkert svakalega mikið um sinn stað, Faviken í bókinni enda er hún fyrst og fremst ætluð til að vera hluti af sögu Norrænnar matargerðar.
Í meðfylgjandi myndbandi er brot úr „Mind of a Chef“ þáttunum en þar má sjá innblástur og hans nálgun á Norrænu matargerðinni:
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….