Vertu memm

Áhugavert

Girnilegir réttir á Lækjarbrekku- Vídeó

Birting:

þann

Lækjarbrekka

Lækjarbrekka kemur hér með ný myndbönd sem sýna hvernig þau framreiða grillaða hrossalund, sjávarréttaveisluna, kokteilinn Red Rose og íslenska veislu sem inniheldur hákarl, lunda með krækiberjum, hrefnu tataki, harðfisk og söl.  Hægt er að skoða fleiri myndbönd með því að smella hér.

Glæsilegir réttir og ansi girnilegt, sjón er sögu ríkari:

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið