Áhugavert
Girnilegir réttir á Lækjarbrekku- Vídeó
Lækjarbrekka kemur hér með ný myndbönd sem sýna hvernig þau framreiða grillaða hrossalund, sjávarréttaveisluna, kokteilinn Red Rose og íslenska veislu sem inniheldur hákarl, lunda með krækiberjum, hrefnu tataki, harðfisk og söl. Hægt er að skoða fleiri myndbönd með því að smella hér.
Glæsilegir réttir og ansi girnilegt, sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum