Áhugavert
Girnilegir réttir á Lækjarbrekku- Vídeó
Lækjarbrekka kemur hér með ný myndbönd sem sýna hvernig þau framreiða grillaða hrossalund, sjávarréttaveisluna, kokteilinn Red Rose og íslenska veislu sem inniheldur hákarl, lunda með krækiberjum, hrefnu tataki, harðfisk og söl. Hægt er að skoða fleiri myndbönd með því að smella hér.
Glæsilegir réttir og ansi girnilegt, sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki