Markaðurinn
Gerðu góð kaup í djúpsteikingarolíu út sumarið
Juliette olían okkar er á frábærum kjörum í sumar. Þetta er repjuolía sem hentar vel til djúpsteikingar sem og steikingar á pönnu.Hún þolir allt að 230°C og inniheldur antifoaming agent E900. Olían hentar einnig í bakstur og annars konar eldamennsku.
Ítalskir tómatar og tómatpúrra
Valgri tómatarnir eru ræktaðir í hlíðum Vesúsvíusar. Vesuvius Piennolo Cherry Tomato DOP er sérstakt afbrigði af tómötum sem vex eingöngu í þjóðgarði Vesúvíus. Hann er sporöskjulaga og mjór í annan endann. Þessir tómatar hafa þykkt hýði sem varðveitir og eykur geymsluþol. Einkenna þessa tómatar má rekja til eldfjalla-jarðvegarins.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum