Markaðurinn
Gerðu góð kaup í djúpsteikingarolíu út sumarið
Juliette olían okkar er á frábærum kjörum í sumar. Þetta er repjuolía sem hentar vel til djúpsteikingar sem og steikingar á pönnu.Hún þolir allt að 230°C og inniheldur antifoaming agent E900. Olían hentar einnig í bakstur og annars konar eldamennsku.
Ítalskir tómatar og tómatpúrra
Valgri tómatarnir eru ræktaðir í hlíðum Vesúsvíusar. Vesuvius Piennolo Cherry Tomato DOP er sérstakt afbrigði af tómötum sem vex eingöngu í þjóðgarði Vesúvíus. Hann er sporöskjulaga og mjór í annan endann. Þessir tómatar hafa þykkt hýði sem varðveitir og eykur geymsluþol. Einkenna þessa tómatar má rekja til eldfjalla-jarðvegarins.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi







