Markaðurinn
Gerðu góð kaup í djúpsteikingarolíu út sumarið
Juliette olían okkar er á frábærum kjörum í sumar. Þetta er repjuolía sem hentar vel til djúpsteikingar sem og steikingar á pönnu.Hún þolir allt að 230°C og inniheldur antifoaming agent E900. Olían hentar einnig í bakstur og annars konar eldamennsku.
Ítalskir tómatar og tómatpúrra
Valgri tómatarnir eru ræktaðir í hlíðum Vesúsvíusar. Vesuvius Piennolo Cherry Tomato DOP er sérstakt afbrigði af tómötum sem vex eingöngu í þjóðgarði Vesúvíus. Hann er sporöskjulaga og mjór í annan endann. Þessir tómatar hafa þykkt hýði sem varðveitir og eykur geymsluþol. Einkenna þessa tómatar má rekja til eldfjalla-jarðvegarins.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur