Markaðurinn
Gerðu góð kaup í djúpsteikingarolíu út sumarið
Juliette olían okkar er á frábærum kjörum í sumar. Þetta er repjuolía sem hentar vel til djúpsteikingar sem og steikingar á pönnu.Hún þolir allt að 230°C og inniheldur antifoaming agent E900. Olían hentar einnig í bakstur og annars konar eldamennsku.
Ítalskir tómatar og tómatpúrra
Valgri tómatarnir eru ræktaðir í hlíðum Vesúsvíusar. Vesuvius Piennolo Cherry Tomato DOP er sérstakt afbrigði af tómötum sem vex eingöngu í þjóðgarði Vesúvíus. Hann er sporöskjulaga og mjór í annan endann. Þessir tómatar hafa þykkt hýði sem varðveitir og eykur geymsluþol. Einkenna þessa tómatar má rekja til eldfjalla-jarðvegarins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði