Freisting
Georges Blanc heldur til sjós
Georges Blanc rekur staði í Lyon, Mácon, Bourg-en-Bresse og Vonnas í Frakklandi og hefur verið með 3 Michelin stjörnur síðastliðin 25 ár.
Hann hefur auk þess verið með vínbúgarð og nú bætir hann um og hefur gert samning við Carnival Cruise Line´s um að á skipum þeirra verði boðið upp á rétti úr hans eldhúsi og mun hann þjálfa upp kokkana á skipunum.
Heimasíða Georges Blanc: www.georgesblanc.com
Greint frá á heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði