Nemendur & nemakeppni
Gekk vel á fyrsta keppnisdegi NNK
Þá er fyrri dagurinn hjá íslensku keppendunum í Norrænu nemakeppninni (NNK) að enda kominn og gekk þeim mjög vel, en keppnin er haldin í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn.
Dagurinn byrjaði á fagprófi fyrir bæði matreiðslu- og framreiðslunemanna. Matreiðslunemarnir matreiðu tveggja rétta máltíð úr leyndarkörfu fyrir sex gesti. Framreiðslunemarnir kepptu í vínfræðum, borlagningu fyrir tvo gesti, pöruðu saman vín og matseðil, fyrirskurði og servéttubrotum.
Úrslit liggja fyrir laugardagskvöldið 13. apríl.
Fleiri fréttir og viðburðir hér tengt NNK 2013.
Meðfylgjandi myndir tók Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR fræðsluseturs.
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast