Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Gekk vel á fyrsta keppnisdegi NNK

Birting:

þann

F.v. Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir keppendur í framreiðslu að setja saman vínlista í keppninni

F.v. Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir keppendur í framreiðslu að setja saman vínlista í keppninni

Þá er fyrri dagurinn hjá íslensku keppendunum í Norrænu nemakeppninni (NNK) að enda kominn og gekk þeim mjög vel, en keppnin er haldin í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn.

Dagurinn byrjaði á fagprófi fyrir bæði matreiðslu- og framreiðslunemanna. Matreiðslunemarnir matreiðu tveggja rétta máltíð úr leyndarkörfu fyrir sex gesti. Framreiðslunemarnir kepptu í vínfræðum, borlagningu fyrir tvo gesti, pöruðu saman vín og matseðil, fyrirskurði og servéttubrotum.

Úrslit liggja fyrir laugardagskvöldið 13. apríl.

Fleiri fréttir og viðburðir hér tengt NNK 2013.

Meðfylgjandi myndir tók Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR fræðsluseturs.

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið