Starfsmannavelta
Geiri bakari og Annabella þakka fyrir sig
Það eru komin tímamót í lífi Geira bakara og Önnubellu en þau hafa ákveðið að stíga úr út rekstri Geirabakarís og munu nýir eigendur hjónin Sissi og Þórdís taka við rekstri föstudaginn 17. mars næstkomandi.
Eins og Geira og Bellu er lagið munu þau enda stórglæsilegan feril og ævistarf á góðri veislu og bjóða gestum og gangandi í köku og kaffi, fimmtudaginn 16. mars frá 15:30-17:30.
Vilja þau með þessu þakka íbúum og velunnurum fyrir síðustu 35 ár sem þau hafa staðið í rekstri Geirabakarís.
Myndir: facebook / geirabakari.ehf
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu