Starfsmannavelta
Geiri bakari og Annabella þakka fyrir sig

Hjónin Annabella Albertsdóttir og Sigurgeir Erlendsson, betur þekktur sem Geiri bakari, ásamt starfsfólki
Það eru komin tímamót í lífi Geira bakara og Önnubellu en þau hafa ákveðið að stíga úr út rekstri Geirabakarís og munu nýir eigendur hjónin Sissi og Þórdís taka við rekstri föstudaginn 17. mars næstkomandi.
Eins og Geira og Bellu er lagið munu þau enda stórglæsilegan feril og ævistarf á góðri veislu og bjóða gestum og gangandi í köku og kaffi, fimmtudaginn 16. mars frá 15:30-17:30.
Vilja þau með þessu þakka íbúum og velunnurum fyrir síðustu 35 ár sem þau hafa staðið í rekstri Geirabakarís.
Myndir: facebook / geirabakari.ehf
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi







