Starfsmannavelta
Geiri bakari og Annabella þakka fyrir sig

Hjónin Annabella Albertsdóttir og Sigurgeir Erlendsson, betur þekktur sem Geiri bakari, ásamt starfsfólki
Það eru komin tímamót í lífi Geira bakara og Önnubellu en þau hafa ákveðið að stíga úr út rekstri Geirabakarís og munu nýir eigendur hjónin Sissi og Þórdís taka við rekstri föstudaginn 17. mars næstkomandi.
Eins og Geira og Bellu er lagið munu þau enda stórglæsilegan feril og ævistarf á góðri veislu og bjóða gestum og gangandi í köku og kaffi, fimmtudaginn 16. mars frá 15:30-17:30.
Vilja þau með þessu þakka íbúum og velunnurum fyrir síðustu 35 ár sem þau hafa staðið í rekstri Geirabakarís.
Myndir: facebook / geirabakari.ehf

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Sænsku bollurnar – Semlur