Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gastro Truck nýtur vinsælda í einkaveislum
Matarbíllinn Gastro Truck er nýkomin á götuna þar sem „Crispy Spicy“ kjúklingaborgarar, þorskhnakki í sætkartöfluvefju með pikkluðum rauðrófuteningum og jógúrt remúlaði, hægeldaðar nautakinnar í brauði með hrásalati svo fátt eitt sé nefnt.
Það eru þau Linda Björg Björnsdóttir og Gylfi Bergmann Heimisson sem eru eigendur Gastro Truck. Matarbíllinn er ekki með fastan stað, en hann er vel tækjabúinn og er alhliða veisluþjónusta þar sem þau Linda og Gylfi mæta í veisluna, afmælið, útskriftina, starfsmannagleðina, hátíðir og töfra fram girnilega rétti.
Glæsilegur matarbíll og greinilega hefur verið lagt mikinn metnað í hönnun, bæði utan sem innan eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Til gamans má geta að Gylfi sá um smíðina á bílnum og Linda um matseðilinn, en matseld hefur verið hennar áhugamál og ástríða frá unga aldri.
Ef þú átt leið austur á Selfoss nú um helgina, þá er um að gera kíkja á Gastro Truck.
Myndir: facebook / The Gastro Truck

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics