Markaðurinn
Garri í samstarfi við Sosa stendur fyrir námskeiði dagana 23. og 24. febrúar 2016
Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2. 110 Reykjavík.
23. febrúar 13:30 til 17:00, Modern Cuisine.
24. febrúar 13:30 til 17:00, Restaurant Desserts.
Á námskeiðinu er farið yfir aðferðir á notkun efna frá Sosa, notkun efna í forrétti, aðalrétti og eftirrétti ásamt því að sýndar verða ýmsar eldunaraðferðir.
Leiðbeinandi námskeiðsins er Guillem Corral. Guillem hefur haldið fjölda námskeiða fyrir Sosa víðsvegar um heiminn og kynnir bæði faglegar og tæknilegar lausnir í matreiðslu. Hann er lærður matreiðslumaður og starfaði á virtum Micheline veitingastöðum áður en hann hóf störf hjá Sosa árið 2013.
Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur með því að senda nafn, símanúmer og vinnustað á netfangið [email protected].
Skoðaðu fróðlegt myndband frá SOSA:
Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær.
Ath. Námskeiðið fer fram á ensku.
Hér eru nánari upplýsingar um námskeiðið.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






