Markaðurinn
Garri í samstarfi við Sosa stendur fyrir námskeiði dagana 23. og 24. febrúar 2016
Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2. 110 Reykjavík.
23. febrúar 13:30 til 17:00, Modern Cuisine.
24. febrúar 13:30 til 17:00, Restaurant Desserts.
Á námskeiðinu er farið yfir aðferðir á notkun efna frá Sosa, notkun efna í forrétti, aðalrétti og eftirrétti ásamt því að sýndar verða ýmsar eldunaraðferðir.
Leiðbeinandi námskeiðsins er Guillem Corral. Guillem hefur haldið fjölda námskeiða fyrir Sosa víðsvegar um heiminn og kynnir bæði faglegar og tæknilegar lausnir í matreiðslu. Hann er lærður matreiðslumaður og starfaði á virtum Micheline veitingastöðum áður en hann hóf störf hjá Sosa árið 2013.
Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur með því að senda nafn, símanúmer og vinnustað á netfangið [email protected].
Skoðaðu fróðlegt myndband frá SOSA:
Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær.
Ath. Námskeiðið fer fram á ensku.
Hér eru nánari upplýsingar um námskeiðið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






