Markaðurinn
Garri ehf kynnir með stolti Bardinet matreiðsluvín

Garri ehf hefur tekið yfir umboð fyrir sölu og innflutning á Bardinet matreiðsluvínum, sem um árabil hafa verið staðalbúnaður í öllum helstu eldhúsum landsins.
Bardinet matreiðsluvín hafa í fjölda ára verið rómuð fyrir frábær gæði og eiginleika. Í yfir eina og hálfa öld eða frá árinu 1857 hefur Bardinet haft kröfur neytenda að leiðarljósi. Kröfur um meiri gæði matvælaeftirlit og umhverfisvitund hefur stuðlað að upprunalegum og ósviknum gæðum vörunnar.
Lykillinn að velgengni Bardinet liggur í virðingu fyrir hefð og ástríðu fyrir frábærri matargerð. Gildi Bardinet eiga því góða samleið með gildum okkar,og vonum við að vörur Bardinet eigi eftir að nýtast vel í eldhúsum landsins.
Endilega hafið samband við sölufulltrúa okkar í síma 5-700-300 eða farið á heimasíðu okkar www.garri.is ef frekari upplýsinga er óskað.

-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Pistlar5 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





