Markaðurinn
Garri ehf kynnir með stolti Bardinet matreiðsluvín
Garri ehf hefur tekið yfir umboð fyrir sölu og innflutning á Bardinet matreiðsluvínum, sem um árabil hafa verið staðalbúnaður í öllum helstu eldhúsum landsins.
Bardinet matreiðsluvín hafa í fjölda ára verið rómuð fyrir frábær gæði og eiginleika. Í yfir eina og hálfa öld eða frá árinu 1857 hefur Bardinet haft kröfur neytenda að leiðarljósi. Kröfur um meiri gæði matvælaeftirlit og umhverfisvitund hefur stuðlað að upprunalegum og ósviknum gæðum vörunnar.
Lykillinn að velgengni Bardinet liggur í virðingu fyrir hefð og ástríðu fyrir frábærri matargerð. Gildi Bardinet eiga því góða samleið með gildum okkar,og vonum við að vörur Bardinet eigi eftir að nýtast vel í eldhúsum landsins.
Endilega hafið samband við sölufulltrúa okkar í síma 5-700-300 eða farið á heimasíðu okkar www.garri.is ef frekari upplýsinga er óskað.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu