Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gamall matseðill – Árið 1979 – Afmælishátíð Rebekkustúku
Systur í Rebekkustúku hjá Oddfellowreglunni Afmælishátíð Rebekkustúku bauð til afmælishátíðar árið 1979 á Hótel Sögu.
Það er Hörður Ingi Jóhannsson matreiðslumeistari sem sendi okkur þennan matseðil og hefur varðveitt hann öll þessi ár. Fleiri matseðlar í vörslu Harðar verða birtir hér á veitingageirinn.is.
Hörður Ingi Jóhannsson
Hörður Ingi Jóhannsson matreiðslumeistari lærði fræðin sín á Hótel Sögu á árunum 1976 – 1979. Hörður starfaði meðal annars á Aski Laugarvegi 28 og var með í stofnun á Svörtu pönnunni. Hörður rak mötuneyti Iðnskólans í Reykjavík í 11 ár og átti veitingastað á Laugaveginum (Steikhús Harðar).
Hörður var framkvæmdarstjóri á Hótel Nesbúð Nesjavöllum í 4 ár, var með eigin rekstur sem þjónustaði Jarðboranir og var síðast verkstjóri í eldhúsi Landspítalans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús









