Frétt
Galli í dósum undir fiskbúðing
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á Ora fiskbúðingi vegna galla í dósum. Ora hefur innkallað framleiðslulotur með tveimur best fyrir dagsetningum, í samvinnu við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
Innköllunin nær til eftirfarandi vöru:
- Vöruheiti: Ora Fiskbúðingur í 1/1 dós
- Strikamerki: 5690519000032
- Nettóþyngd: 855g
- Lotunúmer: L1C1561, L1C1562, L1C1563, L1C1071, L1C1072
- Best fyrir (BF): 17.04.2022 og 06.06.2022
- Framleiðandi: Ora ehf
Neytendum sem keypt hafa Ora fiskbúðing með þessum lotunúmerum er bent á neyta hans ekki. Neytendur geta skilað vörunni til ÍSAM, Tunguhálsi 11, 110 Reykjavík eða haft samband við gæðastjóra Ora í síma 522 2770 eða á netfangið [email protected].
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?