Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fyrsti matarmarkaðurinn á Hlemmi | „Þið sögðust vilja meiri hrávöru á Hlemm og við hlustuðum“
„Þið sögðust vilja meiri hrávöru á Hlemm og við hlustuðum. Því var ákveðið að auka úrvalið með sérlegum útimatarmarkaði með áherslu á ferskvöru.“
, svona hefst lýsingin á facebook viðburði hjá Mathöllinni á Hlemmi.
Sjá einnig: Mikil vonbrigði með “Matarmarkaðinn” á Hlemmi
Markaðurinn verður haldinn næstu helgar og um aðventuna en leggst svo í dvala yfir háveturinn þar til næsta sumar.
Fyrsti markaðurinn er haldinn dagana 23. og 24. september og verður fámennur en góðmennur og þátttakendur þessu sinni eru:
Bjarteyjarsandur
Borgarbúum býðst að kaupa nýslátrað úrvalskjöt frá þessu vinsæla fjölskyldubú á Suðurlandi.
Ramen Lab
Nýopnaða japanska sérvöruverslunin verður með allt til ramengerðar svo sem ferskar núðlur, heimalagað kimchi, shiitake sveppi, bonitoflögur og fleira.
Íslenskir grænmetisbændur
Græningjarnir verða á staðnum með úrval af fersku grænmeti, ávöxtum, mjólkurvörum og blómum.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan