Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Fyrsti matarmarkaðurinn á Hlemmi | „Þið sögðust vilja meiri hrávöru á Hlemm og við hlustuðum“

Birting:

þann

Tómatar

„Þið sögðust vilja meiri hrávöru á Hlemm og við hlustuðum. Því var ákveðið að auka úrvalið með sérlegum útimatarmarkaði með áherslu á ferskvöru.“

, svona hefst lýsingin á facebook viðburði hjá Mathöllinni á Hlemmi.

Sjá einnig: Mikil vonbrigði með “Matarmarkaðinn” á Hlemmi

Markaðurinn verður haldinn næstu helgar og um aðventuna en leggst svo í dvala yfir háveturinn þar til næsta sumar.

Fyrsti markaðurinn er haldinn dagana 23. og 24. september og verður fámennur en góðmennur og þátttakendur þessu sinni eru:

Bjarteyjarsandur
Borgarbúum býðst að kaupa nýslátrað úrvalskjöt frá þessu vinsæla fjölskyldubú á Suðurlandi.

Ramen Lab
Nýopnaða japanska sérvöruverslunin verður með allt til ramengerðar svo sem ferskar núðlur, heimalagað kimchi, shiitake sveppi, bonitoflögur og fleira.

Auglýsingapláss

Íslenskir grænmetisbændur
Græningjarnir verða á staðnum með úrval af fersku grænmeti, ávöxtum, mjólkurvörum og blómum.

 

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið