Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fyrsti matarmarkaðurinn á Hlemmi | „Þið sögðust vilja meiri hrávöru á Hlemm og við hlustuðum“
„Þið sögðust vilja meiri hrávöru á Hlemm og við hlustuðum. Því var ákveðið að auka úrvalið með sérlegum útimatarmarkaði með áherslu á ferskvöru.“
, svona hefst lýsingin á facebook viðburði hjá Mathöllinni á Hlemmi.
Sjá einnig: Mikil vonbrigði með “Matarmarkaðinn” á Hlemmi
Markaðurinn verður haldinn næstu helgar og um aðventuna en leggst svo í dvala yfir háveturinn þar til næsta sumar.
Fyrsti markaðurinn er haldinn dagana 23. og 24. september og verður fámennur en góðmennur og þátttakendur þessu sinni eru:
Bjarteyjarsandur
Borgarbúum býðst að kaupa nýslátrað úrvalskjöt frá þessu vinsæla fjölskyldubú á Suðurlandi.
Ramen Lab
Nýopnaða japanska sérvöruverslunin verður með allt til ramengerðar svo sem ferskar núðlur, heimalagað kimchi, shiitake sveppi, bonitoflögur og fleira.
Íslenskir grænmetisbændur
Græningjarnir verða á staðnum með úrval af fersku grænmeti, ávöxtum, mjólkurvörum og blómum.
Mynd: úr safni

-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí