Freisting
Fyrrverandi eigandi Abbey og Juniper fær starf sem yfirkokkur

Michelin stjörnukokkurinn Michael Riemenschneider hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á hótelkeðju Contessa hótelana eftir stormasamt ár, en Riemenschneider þurfti að loka veitingastaði sína Abbey og Juniper í febrúar síðastliðin eftir að hafa misst Michelin stjörnurnar og eins vegna kreppunnar.
Riemenschneider hefur verið ráðin sem yfirkokkur og sér um allar eignir hjá Contessa og breska flaggskipið Hillbark hótelið.
Heimasíða Contessa hótelana: www.contessahotels.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





