Freisting
Furðulegar óskir hjá hótel gestum
Það berast oft furðulegar óskir frá hótelgestum víðsvegar um heim eins og sjá má hér að neðan:
Gerið 3 göt í lakið
Frægur bandarískur söngvari bað starfsfólk hótelsins að gera 3 göt á lakið sem hann myndi sofa á.
Lækkið í öldunum
Einn gestur bað um að lækkað yrði í ölduniðnum þar sem hávaðinn fór í taugarnar á honum.
Rúmið er of hátt
Gestur á Hotel Puente Romano fannst rúmið vera of hátt frá gólfi og bað starfsfólk um að saga fæturnar af því svo hann svæfi vel. Hótelið neitaði að verða við ósk gestsins.
18 holu golfvöllur á jökli við Hótel Rangá
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum freisting.is, þá bað einn gestur hjá Hótel Rangá um að útbúinn yrði 18 holu golfvöllur á nærliggjandi jökli og flogið með sig á staðinn í þyrlu, sem var gert. Hótelgesturinn spilaði 3 holur en varð strax leiður á golfinu og heimtaði að flogið væri með sig til baka á Hótel Rangá.
Mynd: Selma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….