Freisting
Furðulegar óskir hjá hótel gestum

Það berast oft furðulegar óskir frá hótelgestum víðsvegar um heim eins og sjá má hér að neðan:
Gerið 3 göt í lakið
Frægur bandarískur söngvari bað starfsfólk hótelsins að gera 3 göt á lakið sem hann myndi sofa á.
Lækkið í öldunum
Einn gestur bað um að lækkað yrði í ölduniðnum þar sem hávaðinn fór í taugarnar á honum.
Rúmið er of hátt
Gestur á Hotel Puente Romano fannst rúmið vera of hátt frá gólfi og bað starfsfólk um að saga fæturnar af því svo hann svæfi vel. Hótelið neitaði að verða við ósk gestsins.
18 holu golfvöllur á jökli við Hótel Rangá
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum freisting.is, þá bað einn gestur hjá Hótel Rangá um að útbúinn yrði 18 holu golfvöllur á nærliggjandi jökli og flogið með sig á staðinn í þyrlu, sem var gert. Hótelgesturinn spilaði 3 holur en varð strax leiður á golfinu og heimtaði að flogið væri með sig til baka á Hótel Rangá.
Mynd: Selma
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





