Freisting
Frú Lauga opnar

Kvikmyndaleikstjórinn Árni Óli var meðal fyrstu
viðskiptavina Bændamarkaðsins frú Laugar
Frú Lauga opnaði í hádeginu á föstudaginn 7. ágúst síðastliðin eftir tveggja mánaða undirbúning. Opnunartíminn verður sniðinn að því hvernig aðföng berast og hvað hentar viðskiptavinum.
Lífrænn opnunartími
Í fyrstu viku verður frú Lauga með opið sem hér segir:
Miðvikudagar og fimmtudagar 12 18
Föstudagar 12 19
Laugadagur 10 18
Opið í fjóra daga, lokað í þrjá. Þar til annað kemur í ljós.
Mynd: Facebook síða Frú Laugar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





