Freisting
Frú Lauga opnar
Kvikmyndaleikstjórinn Árni Óli var meðal fyrstu
viðskiptavina Bændamarkaðsins frú Laugar
Frú Lauga opnaði í hádeginu á föstudaginn 7. ágúst síðastliðin eftir tveggja mánaða undirbúning. Opnunartíminn verður sniðinn að því hvernig aðföng berast og hvað hentar viðskiptavinum.
Lífrænn opnunartími
Í fyrstu viku verður frú Lauga með opið sem hér segir:
Miðvikudagar og fimmtudagar 12 18
Föstudagar 12 19
Laugadagur 10 18
Opið í fjóra daga, lokað í þrjá. Þar til annað kemur í ljós.
Mynd: Facebook síða Frú Laugar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?