Freisting
Frú Lauga opnar

Kvikmyndaleikstjórinn Árni Óli var meðal fyrstu
viðskiptavina Bændamarkaðsins frú Laugar
Frú Lauga opnaði í hádeginu á föstudaginn 7. ágúst síðastliðin eftir tveggja mánaða undirbúning. Opnunartíminn verður sniðinn að því hvernig aðföng berast og hvað hentar viðskiptavinum.
Lífrænn opnunartími
Í fyrstu viku verður frú Lauga með opið sem hér segir:
Miðvikudagar og fimmtudagar 12 18
Föstudagar 12 19
Laugadagur 10 18
Opið í fjóra daga, lokað í þrjá. Þar til annað kemur í ljós.
Mynd: Facebook síða Frú Laugar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





