Markaðurinn
Frostverk – Sumar tilboðsblað 2023 stútfullt blað með flottum tilboðum
Sölumaður frá Frostverk verður á ferðinni um landið í byrjun maí. Má bjóða þér heimsókn?
2. maí suðurlandið
3. maí austurland
4. mai Norðurland
5. maí Akureyri og nágrenni.
Best er að bóka heimsókn með því að senda póst á [email protected] eða í síma 790-3800.
Frostverk er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu innréttinga fyrir veitingahús, stóreldhús, ísbúðir, og söluturna.
Vantar þig sérsmíði? Ekki hika við að hafa samband við Hafþór Óskarsson hjá Frostverk í síma 790-3800 eða senda póst á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé