Freisting
Frönskurnar verða styttri
Þýskir mathákar eru nú í öngum sínum eftir að fréttir bárust af því að franskar kartöflur verði með styttra lagi í haust. Ástæðan er hitabylgjan í Þýskalandi en hún hefur haft þau áhrif á kartöfluuppskeruna að stærri kartöflur sem eru hentugar í franskar eru nú af skornum skammti.
Eigendur matsölustaða og bjórkráa eru einnig sagðir í áfalli enda er veglegur skammtur af frönskum með góðri steik eitt helsta stolt þýskrar veitingamenningar, en þetta kemur frá á vefnum mbl.is
Verena Telaar, talskona samtaka þýskra bænda (DBV), staðfesti þetta en hún varar þýska matgæðinga við því að franskarnar verði í besta falli 45 millimetra langar, samanborið við 55 millimetra í venjulegu ári.
Greint frá á Mbl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!