Marinar ehf. óskar eftir að ráða einstakling með menntun á sviði matreiðslu og haldbæra reynslu sem yfirmatreiðslumaður. Marinar sérhæfir sig í tilbúnum réttum. Um fullt starf...
Matreiðslumeistarinn Rogelio Garcia hefur tilkynnt óvænta brottför sína frá veitingastaðnum Auro, sem hann leiddi til Michelin-stjörnu á skömmum tíma. Tilkynningin birtist á Instagram laugardaginn 3. janúar,...
Teya og Götubitinn, eða Reykjavik Streetfood, hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að Teya verður lykilsamstarfsaðili Götubitans og mun þjónusta alla söluaðila á Götubitahátíðinni með...
Dökkt súkkulaði hefur um árabil notið sérstöðu sem munaður með vísindalega yfirbragði. Nú bætist enn ein tilgátan í safnið. Samkvæmt nýrri rannsókn sem fjallað er um...
Nýir veitingaaðilar taka nú við veitingarekstri á Urriðavelli eftir að samningur var undirritaður í upphafi árs milli Golfklúbbsins Odds og þeirra Alfreðs Ómars Alfreðssonar og Evu...