Nú liggja fyrir sölutölur OSS fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins 2006. Er skemmst frá því að segja að mikil aukning er í sölu á ostum og viðbiti,...
Á dögunum voru kynnt úrslit í World Beer Cup 2006 og stóðu Íslendingar þar í fyrsta skipti á verðlaunapalli. Það var Ölgerðin Egill Skallagrímsson sem fékk...
Freistingafundur ásamt Ung-Freistingu, í kvöld þriðjudaginn 2 maí kl; 19°° á Café París. Stjórnin
Íslandsmót barþjóna var haldið á Nordica hótel í gær, sunnudaginn 30. apríl. Guðmundur Sigtryggsson Vox Nordica Hótel er Íslandsmeistari barþjóna árið 2006.Í öðru sæti varð Valtýr Bergmann Sjávarkjallaranumog...
Núna í apríl voru tvö frábær vín undir smásja Vínhornsins. Annarsvegar var það skemmtileg blanda Sangiovese, Cabernet Sauvignon og Merlot fá Ítalíu og hitt vínið var...