Að þessu sinni valdi Stefán Guðjónsson, vínþjónn, Austurríksa vínið, Dinstgut Loiben, Loibner Schutt Gruner Veltliner 2004 sem kaup mánaðarins á heimasíðu sinni, Smakkarinn.is. Austurrísk vín hafa...
Landslið uppvaskara kepptu á Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fór á Gastronord sýningunni í Stokkhólmi þann 25 apríl. Úrslit urðu þannig: að í uppvöskunarkeppninni sem var...
Fundur verður haldin miðvikudaginn 10 maí, kl; 17°° – ca. 18;30 að Stórhöfða 31, bakatil. Stjórn félaga og klúbba eru vinsamlegast beðnir að mæta. BarþjónaklúbburinnKlúbbur MatreiðslumeistaraFreistingVínþjónasamtökinKlúbbur...
Í maí hefti Gestgjafans er Moscato d’Asti Bricco Quaglia valið bestu kaupin sem sumarvín ársins. Á heimasíðu innflytjandans, Vín og matur.is má lesa það sem Þorri Hringsson hefur um...
Egill Guðni Jónsson athafnamaður vill kaupa húsnæði grunnskólans á Laugarbakka í Húnaþingi vestra og byggja þar upp fullkomið heilsu- og lúxushótel. Verði húsnæðið selt, leggst skólahald...