Skál! tekur yfir LYST í Lystigarðinum á Akureyri dagana 31. október og 1. nóvember með einstakri pop-up matarveislu þar sem góður matur, vín og stemning eru...
Þrír efnilegir matreiðslunemar frá Spáni, Portúgal og Ítalíu heimsóttu Ísland nýverið í boði verkefnisins Bacalao de Islandia. Tilefnið var sigur þeirra í hinni árlegu keppni Concurso...
Útgáfa bókarinnar 25 Best Chefs – Iceland verður fagnað með einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie, 6. nóvember, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins....
Aðalheiður Reynisdóttir hefur verið ráðin sem bakarameistari hjá BRASA Restaurant, nýjum veitinga- og viðburðastað í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Aðalheiður er meðal fremstu bakara landsins...
Ferlið fyrir næsta verkefni Landsliðs kjötiðnaðarmanna er að hefjast, en nú leitar liðið að öflugum kjötiðnaðarmanni sem er tilbúinn að leggja mikinn tíma, kraft og metnað...