Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram laugardaginn 8. nóvember 2025 í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar kepptu hæfileikaríkir íslenskir nemar um sæti í...
Það er orðið algengt víða um heim að vinsælt bakkelsi fái sinn eigin dag. Í Svíþjóð er til dæmis haldið upp á vöfflu- og kanelsnúðadaginn og...
Fiskverslunin Hafið í Spönginni hefur nú gengið í endurnýjun og fengið nýtt yfirbragð, því nýir eigendur hafa tekið við og mun verslunin framvegis bera nafnið Aldan...
Svanhildur Jóhannesdóttir, nemandi í 10. bekk í Tjarnarskóla og dóttir Ólafar Helgu Jakobsdóttur, matreiðslumeistara á Horninu, tók hvítlaukinn fyrir í skólaverkefni sem hefur vakið athygli fyrir...
Einstakt tækifæri gefst fyrir sælkera þegar ÓX í Reykjavík sameinar krafta sína við hinn virta sænska Michelin-veitingastað Etoile í Stokkhólmi. Dagana 14. og 15. nóvember verður...