Reitir og Íslandshótel hafa í dag undirritað leigusamninga til 17 ára um fasteignirnar að Suðurlandsbraut 2 og Nauthólsvegi 52 sem hýsa hótelin Hilton Reykjavik Nordica og...
Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri hefur kynnt nýjan veitingastjóra með stolti – Elísabetu Ingibjörgu Jónsdóttur, sem margir þekkja sem Guggu. Elísabet lauk sveinsprófi í framreiðslu árið 2023...
Haraldur Halldórsson framreiðslumeistari, betur þekktur sem Harry, hefur tekið við rekstri veitingastaðarins Nauthóls í Reykjavík. Með honum í verkefninu er góður vinur hans, og saman munu...
Nú er kjörið fyrir rekstraraðila að endurnýja borðbúnaðinn í mötuneytinu, á hótelinu eða veitingastaðnum þar sem valdar línur frá Churchill og Dudson eru með 20-25% viðbótarafslætti*...
Í dag, 10. apríl, opnar nýr pizzastaður – Pizzabakarinn – við Aðalgötu 26 á Siglufirði. Í tilefni opnunarinnar verður boðið upp á sérstök opnunartilboð frá klukkan...